Hvað þýðir derhalve í Hollenska?
Hver er merking orðsins derhalve í Hollenska? Greinin útskýrir alla merkingu, framburð ásamt tvítyngdum dæmum og leiðbeiningum um hvernig á að nota derhalve í Hollenska.
Orðið derhalve í Hollenska þýðir þess vegna. Til að fá frekari upplýsingar, vinsamlegast skoðaðu upplýsingarnar hér að neðan.
Merking orðsins derhalve
þess vegnaconjunction Wij kunnen derhalve de hoop koesteren die door de rechtschapen man Job onder woorden werd gebracht. Við getum þess vegna átt sömu von og hinn ráðvandi Job lét í ljós. |
Sjá fleiri dæmi
Derhalve kun je alleen waar geluk smaken als je deze behoeften bevredigt en „de wet van Jehovah” volgt. Þess vegna nýturðu ekki sannrar hamingju nema þú fullnægir þessum þörfum og fylgir ‚lögmáli Jehóva.‘ |
Ik werd derhalve . . . in een keldercel opgesloten.” Ég var þess vegna sett í kjallaraklefa.“ |
Derhalve beweren critici dat Mozes zijn wetten zuiver aan de Codex Hammurabi heeft ontleend. Sumir halda því fram að Móse hafi einfaldlega samið lög sín eftir lögbók Hammúrabís. |
Het dient ons derhalve niet te verbazen dat verdorvenheid in onrustbarende mate hoogtij viert. (Opinberunarbókin 12:12) Það ætti því ekki að koma okkur á óvart að lestir skuli vera gríðarlega útbreiddir. |
Wij naderen derhalve snel de glorierijke tijd waarin Christus Jezus de heerschappij over de aangelegenheden op aarde volledig zal overnemen en de gehele gehoorzame mensheid onder zijn ene regering zal verenigen. (Matteus 24:32-34) Við nálgumst því hraðbyri þá stórkostlegu tíma þegar Kristur Jesús mun taka að fullu í sínar hendur málefni jarðarinnar og sameina alla hlýðna menn undir sína einu stjórn. |
Degenen die naar de waarheid zoeken, zullen die derhalve vinden en zullen bevrijd worden van vals-religieuze leringen, waardoor men belet wordt de wil van de Schepper te doen. (Jóhannes 8:31, 32) Þeir sem leita sannleikans munu þannig finna hann og losna úr fjötrum falskra trúarkenninga sem hindra fólk í að gera vilja skaparans. |
De andere schapen beschouwen het derhalve als een voorrecht op elke mogelijke manier de gezalfde slaafklasse te steunen terwijl zij wachten op „het openbaar worden van de zonen Gods” dat met Armageddon en tijdens het Millennium zal plaatsvinden. Aðrir sauðir álíta það því sérréttindi að styðja hinn smurða þjónshóp á hvern þann hátt sem þeir geta, og bíða þess að „Guðs börn verði opinber“ í Harmagedón og í þúsundáraríkinu. |
Dientengevolge hebben Jehovah’s dienstknechten al geruime tijd onderkend dat de profetische tijdsperiode die in het twintigste jaar van Artaxerxes begon, gerekend moest worden vanaf 455 v.G.T. en dat Daniël 9:24-27 derhalve betrouwbaar vooruitwees naar de herfst van het jaar 29 G.T. als het tijdstip waarop Jezus als de Messías werd gezalfd. Þar af leiðandi hafa þjónar Jehóva lengi gert sér ljóst að telja bæri hið spádómlega tímabil, sem hófst á 20. stjórnarári Artaxerxesar, frá 455 f.o.t., og að Daníel 9:24-27 benti þannig til haustsins 29 er Jesús átti að hljóta smurningu sem Messías. |
Het getuigenis van de bijbel en van de geschiedenis maakt derhalve duidelijk dat de Drieëenheid in bijbelse tijden en nog verscheidene eeuwen daarna onbekend was. Þannig er vitnisburður Biblíunnar og sagnfræðinnar skýr, og hann er sá að þrenningarkenningin hafi verið óþekkt allan þann tíma sem verið var að rita Biblíuna og í nokkrar aldir eftir að ritun hennar lauk. |
Ouderlingen, die ’rechtspreken voor Jehovah’, schenken zulke schapen derhalve tedere zorg en brengen hen in een geest van zachtaardigheid weer terecht. — 2 Kronieken 19:6; Handelingen 20:28, 29; Galaten 6:1. (Lúkas 12:48; 15: 1-7) Öldungar, sem ‚dæma í umboði Jehóva,‘ sýna því þessum sauðum ástríka umhyggju og leiðrétta þá með hógværð eða mildi. — 2. Kroníkubók 19:6; Postulasagan 20: 28, 29; Galatabréfið 6:1. |
Die wereldorde zou derhalve onvolmaakt zijn, vele in het verleden begane blunders herhalen en nooit alle behoeften van de mensheid bevredigen. — Romeinen 3:10-12; 5:12. Þess vegna yrði sú heimsskipan ófullkomin og myndi endurtaka mörg af axarsköftum fortíðar og aldrei fullnægja öllum þörfum mannkyns. — Rómverjabréfið 3: 10-12; 5:12. |
God zal dan derhalve volledig gerechtvaardigd zijn om elke opstandeling snel te verdelgen. Því mun Guð þá vera í fullum rétti að útrýma skjótlega sérhverjum uppreisnarsegg. |
Hij moest derhalve een verre reis maken, wat veel tijd vergde, ten einde zich bij degene te vervoegen die hem die speciale vreugde kon schenken. (Matteus 25:21) Hann þurfti að fara í langt ferðalag, sem tók langan tíma, til fundar við þann sem gat veitt honum þennan sérstaka fögnuð. |
21 Wij zien derhalve dat het beginsel dat wij oogsten naar de aard van ons zaaiwerk voor alle aspecten van het christendom opgaat. 21 Við sjáum því að sú meginregla að við uppskerum í sama mæli og við sáum á við á öllum sviðum kristninnar. |
Het zoeken naar kennis van de toekomst behoeft derhalve niet vruchteloos te zijn. Leit mannsins að vitneskju um framtíðina þarf því ekki að vera vonlaus. |
Vervolgens legde Jezus uit wat deze illustratie met bidden te maken heeft: „Derhalve zeg ik u: Blijft vragen, en het zal u gegeven worden; blijft zoeken, en gij zult vinden; blijft kloppen, en er zal u opengedaan worden. Jesús heimfærði síðan dæmisöguna upp á bænina og sagði: „Ég segi yður: Biðjið, og yður mun gefast, leitið, og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upp lokið verða. |
Theocratisch zijn houdt derhalve in diep respect te hebben voor deze slaaf, voor de organisatorische regelingen die de slaaf heeft ingesteld en voor de ouderlingenregeling binnen de gemeente. — Hebreeën 13:7, 17. (Matteus 24: 3, 47; Postulasagan 20:28) Þess vegna fela guðræðisleg viðhorf í sér að bera djúpa virðingu fyrir þessum þjóni, fyrir þeim skipulagsráðstöfunum sem þjónninn hefur gert og fyrir öldungafyrirkomulaginu innan safnaðarins. — Hebreabréfið 13: 7, 17. |
Derhalve hebben velen van hen „het woord onder veel verdrukking met vreugde van heilige geest . . . aanvaard” (1 Thessalonicenzen 1:6). Margir þeirra höfðu þess vegna ‚tekið á móti orðinu með fögnuði heilags anda, þrátt fyrir mikla þrengingu.‘ |
Derhalve begint Armageddon de vorm aan te nemen van een beslissende veldslag, met slechts één duidelijke overwinnaar. Harmagedón fer því að taka á sig merkingu úrslitaorustu þar sem aðeins er einn, ótvíræður sigurvegari. |
13 Wat was derhalve de rol van vrouwen onder Gods dienstknechten in voorchristelijke tijden? 13 Hvert var þá hlutverk kvenna meðal þjóna Guðs fyrir daga kristninnar? |
Hoe kunnen Jehovah’s Getuigen derhalve als rechtschapenheidbewaarders zegevieren? Hvernig er vottum Jehóva mögulegt að hrósa sigri sem ráðvandir menn? |
Derhalve vormt de haat van de wereld een werkelijke bedreiging. Þess vegna er hatur heimsins veruleg ógnun. |
Derhalve bukt de herder zich, tilt het schaap voorzichtig op en draagt het over alle hindernissen terug naar de kudde. Þess vegna beygir hirðirinn sig niður, lyftir sauðnum varlega upp og ber hann yfir hindranirnar alla leið aftur til hjarðarinnar. |
Jehovah’s Getuigen zijn er derhalve vast van overtuigd dat de aarde nooit vernietigd zal worden en dat de volgende bijbelse belofte zal worden vervuld: „De rechtvaardigen, díe zullen de aarde bezitten, en zij zullen er eeuwig op verblijven.” — Psalm 37:29; 104:5. Vottar Jehóva eru því sannfærðir um að jörðin verði aldrei lögð í eyði og að rætast muni fyrirheit Biblíunnar: „Hinir réttlátu fá landið til eignar og búa í því um aldur.“ — Sálmur 37:29; 104:5. |
Laten we ons er derhalve van vergewissen dat de aarde van ons figuurlijke hart nooit hard, ondiep of overwoekerd wordt, maar zacht en diep blijft. Við skulum því sjá til þess að jarðvegurinn í hjarta okkar verði aldrei harður, grunnur eða þakinn óæskilegum plöntum heldur að hann haldi áfram að vera mjúkur og djúpur. |
Við skulum læra Hollenska
Þannig að nú þegar þú veist meira um merkingu derhalve í Hollenska geturðu lært hvernig á að nota þau með völdum dæmum og hvernig á að lestu þau. Og mundu að læra tengd orð sem við mælum með. Vefsíðan okkar er stöðugt að uppfæra með nýjum orðum og nýjum dæmum svo þú getir flett upp merkingu annarra orða sem þú þekkir ekki í Hollenska.
Uppfærð orð Hollenska
Veistu um Hollenska
Hollenska (Nederlands) er tungumál í vestrænni grein germönsku tungumálanna, talað daglega sem móðurmál af um 23 milljónum manna í Evrópusambandinu — aðallega búsettir í Hollandi og Belgíu — og annað tungumál 5 milljóna manna. Hollenska er eitt þeirra tungumála sem er náskylt þýsku og ensku og er talið blanda af þessu tvennu.