What does samsafn in Icelandic mean?
What is the meaning of the word samsafn in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use samsafn in Icelandic.
The word samsafn in Icelandic means agglomeration, accumulation, aggregate fruit. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word samsafn
agglomerationnoun |
accumulationnoun |
aggregate fruitnoun |
See more examples
4 En sannkristnir menn gæta þess að tilbeiðsla þeirra breytist ekki í merkingarlaust samsafn laga og reglna. 4 Nonetheless, true Christians do not allow their worship to become a meaningless structure of laws. |
Orðskviðirnir eru samsafn innblásinna leiðbeininga um daglegt líf. Þeir eru að mestu leyti skrifaðir af Salómon. The book of Proverbs is a compilation of inspired counsel —mostly by Solomon— that provides guidance for daily life |
Þetta er miðlægt stef í gegnum alla Biblíuna og undirstrikar að hún er ekki tilviljunarkennt samsafn ritsmíða manna. You will find this to be a central theme running through the Bible, underscoring that this book is not a collection of diverse human writings. |
Mishnan (samsafn skýringa rabbína sem urðu undirstaða Talmúðsins) segir „að sá sem mælir fram nafn Guðs eins og það er stafað“ eigi enga hlutdeild í hinni fyrirheitnu jarðnesku paradís Guðs. The Mishnah (a collection of rabbinic commentaries that became the foundation of the Talmud) states that “one who pronounces the divine name as it is spelt” has no portion in the future earthly Paradise promised by God. |
Samsafn af krömdum sykurrey [byggingarefni] Agglomerated bagasses of cane [building material] |
Heimurinn er sundurleitt samsafn afar mismunandi, oft óstýrilátra, uppstökkra og fjandsamlegra þjóða.“ That world is a conglomerate of extremely varied, often intractable, passionate, and antagonistic nations.” |
Biblían er samsafn bóka sem skrifaðar voru á 1600 ára tímabili. The Bible is a collection of books written over a period of some 1,600 years. |
Tökum sem dæmi þá hugmynd að um það bil 98 prósent af genamengi okkar sé „rusl“ – með öðrum orðum samsafn uppskrifta eða forskrifta með gagnslausum orðum í milljarðatali. Consider, for example, the view that some 98 percent of our genome is “junk” —a library of recipes with billions of useless words. |
15:4) Við lítum ekki á Biblíuna sem samsafn af hugmyndum manna heldur sem ,Guðs orð – eins og hún í sannleika er‘. – 1. Þess. 15:4) We view the Bible, not as a collection of human ideas, but “just as it truthfully is, as the word of God.” —1 Thess. |
Getur flókið samsafn upplýsinga, svo sem tölvuforrit, algebruformúla, alfræðiorðabók eða jafnvel kökuuppskrift, myndast við tilviljunarkennda atburði? Would chance accidents produce complex information, such as a computer program, an algebraic formula, an encyclopedia, or even a recipe for a cake? |
Áður hafði ég bara litið á Biblíuna sem samsafn af boðum og bönnum. In the past, I had viewed the Bible as little more than a rule book. |
Og hvaða augum lítur Jehóva ófætt barn — sem einstakling eða sem samsafn af frumum og vefjum í móðurkviði? Second, how does Jehovah view the unborn —as unique individuals or as mere collections of cells and tissue in a woman’s womb? |
Í þjóðfélögum þar sem áhrif trúar og kirkju eru lítil er það almenn skoðun að Biblían, þar á meðal guðspjöllin, sé samsafn helgi- og ýkjusagna. People raised in an atheistic or secularized society believe that the Bible —the Gospels included— is a book full of legends and myths. |
„Áður hafði ég bara litið á Biblíuna sem samsafn af boðum og bönnum. “In the past, I had viewed the Bible as little more than a rule book. |
Leirherinn er samsafn af styttum úr leir sem tákna eiga heri Qin Shi Huang, fyrsta keisara Kína. The tomb mentioned in the title is that of China's first Emperor Qin Shi Huang. |
Biblían er fjarri því að vera bara samsafn úreltra sagna sem eiga ekki lengur við. The Bible is far from being just a collection of old fables and sayings that are out-of-date and irrelevant. |
(Postulasagan 17:11) Þegar þú ígrundar samræmið, heiðarleikann og nákvæmnina í lýsingum þeirra á persónu Jesú rennur upp fyrir þér að þau eru greinilega ekki samsafn þjóð- og goðsagna. (Acts 17:11) When you consider the consistency, honesty, and accuracy with which the Gospels present the personality of Jesus, you will realize that these accounts are definitely not a collection of fables. |
HEFURÐU einhvern tíma hugsað um mannslíkamann sem samsafn af örsmáum keðjum? HAVE you ever thought of your body as a collection of microscopic chains? |
Sumir guðsafneitarar vilja telja okkur trú um að Guð sé ekki til, að Biblían sé samsafn af bábiljum og goðsögnum og að allar lífverur hafi myndast af tilviljun án þess að nokkur hafi haft þar hönd í bagga. Some atheists would have you believe that God does not exist, that the Bible is a book of myths, and that all life is the product of random, undirected events. |
‚Samsafn tilviljana‘ “Combination of Coincidences” |
„Þetta er eitthvert þýðingarmesta samsafn frá fyrri hluta kvartertímans í Evrópu,“ fullyrti hann. “It is one of the most important concentrations of the inferior Quaternary in Europe,” he asserted. |
„Fruman er lykill líffræðinnar því að það er á frumustiginu sem samsafn vatns, salta, stórsameinda og himna kvikna til lífs.“ — Biology. “The cell is the key to biology because it is at this level that a collection of water, salts, macromolecules, and membranes truly springs to life.”—Biology. |
Ríkið er eitt af þremur löndum í heimi sem eru ekki með kerfisbundna stjórnarskrá og er stjórnarskrá ríkisins samsafn margra rita. English is the only one of the top ten major languages that lacks a worldwide regulatory body with the power to promulgate spelling changes. |
En var lögmálið aðeins samsafn kuldalegra reglna og stuttorðra skipana? Does that mean, though, that the Law was merely a mass of cold regulations and terse commands? |
Það minnir okkur á að Biblían er samsafn margra bóka — og sumar eru alls ekkert smáar! This reminds us that the Bible is made up of a number of books —some not so little! |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of samsafn in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.