What does spyrna in Icelandic mean?
What is the meaning of the word spyrna in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use spyrna in Icelandic.
The word spyrna in Icelandic means kick, flight, drag-race. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word spyrna
kickverbnoun Erfitt verður þér að spyrna móti broddunum.“ To keep kicking against the goads makes it hard for you.” |
flightnoun (færiband spyrna) |
drag-raceverb |
See more examples
Kristnir menn, sem anda að sér hreinu, andlegu lofti á hinu háa fjalli Jehóva þar sem hrein tilbeiðsla fer fram, spyrna gegn þessari tilhneigingu. Christians, breathing clean spiritual air on the elevated mountain of Jehovah’s pure worship, resist this inclination. |
og hann hlaut svarið: „Ég er Jesús, sem þú ofsækir. [það er erfitt fyrir þig að spyrna gegn broddunum“] (Post 9:4–5, í Biblíu Jakobs konungs). and received the assurance, “I am Jesus whom thou persecutest: it is hard for thee to kick against the pricks” (Acts 9:4–5). |
Til að draga andann þarf hann að spyrna með fótunum og lyfta sér. In order to draw breath, he evidently had to push himself up with his feet. |
Sumir spyrna við fótum ef þeim finnst að verið sé að reyna að ræna þá sjálfstæðinu. Some resent and resist what they may see as efforts to rob them of their independence. |
Við verðum að spyrna á móti. We must fight back. |
(Postulasagan 9:15) Hann sagði Agrippa hvað hefði gerst á veginum til Damaskus og gat þess að Jesús hefði sagt: „Erfitt verður þér að spyrna móti broddunum.“ (Acts 9:15) Telling Agrippa what had happened on the road to Damascus, Paul remarked that Jesus said: “To keep kicking against the goads makes it hard for you.” |
32 Það krefst hugrekkis að spyrna á móti áhrifum heimsins, velja aðra stefnu en veraldlegir félagar og jafnaldrar gera og fylgja kenningum Guðs. 32 It takes courage to resist the world’s influence, to take a course different from worldly peers, and to heed the teachings of God. |
Ég hafði nægan styrk til að spyrna mér frá og grípa í sylluna, þannig að hendurnar voru ofan við brúnina næstum upp að olnbogum. There was enough adrenaline in my spring that the jump extended my arms above the ledge almost to my elbows. |
Lítum á dæmi. Safnaðaröldungur varar vinsamlega við siðlausu eða ofbeldisfullu afþreyingarefni en sumir spyrna við fótum eða bregðast ókvæða við. For example, an elder may offer some kindly counsel on the dangers of immoral or violent entertainment, but some may resist or even resent the counsel. |
Spyrna, spyrna. Punt, punt. |
Ūetta er sjúkdķmur og viđ verđum ađ spyrna viđ fķtunum. It's a disease, and we got to fight back. |
Fyrir um ári síðan heimsótti ég móður ungra barna sem ákvað að hafa frumkvæði að spyrna við þeim mörgu neikvæðum áhrifum sem börn hennar urðu fyrir á Alnetinu og í skólanum. About a year ago, I visited with a mother of young children who decided to take a proactive approach to inoculating her children against the many negative influences they were being exposed to online and at school. |
Ég barðist við að spyrna gegn minni stundlegri þrá til að fara mína leið, og hef að lokum öðlast þann skilning að mín leið er mjög svo takmörkuð og lakari en leið Jesú Krists. I have struggled to banish the mortal desire to have things my way, eventually realizing that my way is oh so lacking, limited, and inferior to the way of Jesus Christ. |
(Galatabréfið 1:13, 14; Jóhannes 16:2, 3) En það sem verra var; Páll hélt lengi áfram „að spyrna móti broddunum“ og standa gegn þeim áhrifum sem hefðu átt að leiða hann til trúar á Jesú Krist. (Galatians 1:13, 14; John 16:2, 3) Worse still, for a long time, Paul kept “kicking against the goads,” resisting the influences that should have led him to believe in Jesus Christ. |
Líkt og þrjóskur uxi meiðir sig á því að spyrna gegn broddum, sem ýta við honum, eins hafði Páll meitt sig á því að berjast gegn fylgjendum Jesú sem áttu sér stuðning Guðs. As a stubborn bull hurts itself in resisting the prickings of a goad, Saul had hurt himself by fighting against Jesus’ followers, who had God’s backing. |
17 Lykillinn að því að spyrna við fótum er sá að styrkja trú sína og sjá vonina framundan skýrar. 17 A key to resistance is to fortify one’s faith and vision of the hope ahead. |
Gætum við líka óafvitandi verið að „spyrna móti broddunum“? Could we also unintentionally be “kicking against the goads”? |
Dramb ruglar dómgreind manna svo að þeir hafa tilhneigingu til að spyrna við fótum ef Jehóva býður þeim hjálp fyrir atbeina Biblíunnar eða safnaðarins. Pride beclouds a person’s thinking so that he tends to resist the help provided by Jehovah through his Word and organization. |
Við annað tækifæri hætti Bob að spyrna við fótum og viðurkenndi fyrir vini sínum að hann væri í raun sólginn í áfengi. On another occasion, Bob finally broke down and admitted to his friend that he indeed craved alcohol. |
10 Að sjálfsögðu gætum við freistast til að spyrna við fótum þegar aðrir menn segja okkur: ‚Ekki lesa þetta‘ eða ‚Ekki hlusta á þetta.‘ 10 When a fellow human tells us, ‘Do not read this’ or, ‘Do not listen to that,’ we may be tempted to ignore his advice. |
Þær eru staðráðnar í að berjast og spyrna við fótum. They are determined to fight and resist. |
Erfitt verður þér að spyrna móti broddunum.“ To keep kicking against the goads makes it hard for you.” |
Liðið sem skorar þarf þá að spyrna boltanum aftur til hins liðsins. The team that scored then kicks the ball to the other team in a special play called a kickoff. |
Nóg er að spyrna fætinum létt undir afturstuðarann til að opna hlerann eða loka honum sjálfkrafa. A simple foot gesture in the area under the rear bumper is all it takes to trigger automatic opening or closing of the boot lid. |
Af hverju ekki að búa til kerfi sem verðlaunar hestinn fyrir að spyrna fram og upp með afturfótunum með öllum sínum krafti í stað þess að athuga hversu hátt hesturinn getur lyft framfótunum? Instead of looking to see how high a horse can pull up his knees, why not develop a programm which encourages the horse to push out and forward with his energy? |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of spyrna in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.