What does út af því að in Icelandic mean?
What is the meaning of the word út af því að in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use út af því að in Icelandic.
The word út af því að in Icelandic means because. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word út af því að
becauseconjunction (by or for the cause that; on this account that; for the reason that) |
See more examples
Sumir hafa áhyggjur af öryggismálum út af því að notendur hafa ekki beina stjórn á gögnum sínum. Frequently women cannot access their assets because the assets are controlled by the abuser. |
Því að ég er að fríka út af því að þú ert ekki að fríka út. 'Cause I'm freaking out by the fact that you're not freaking out! |
Sumir töldu að Nobel hefði haft samviskubit út af því að hafa helgað krafta sína framleiðslu sprengiefna. Some assumed that Nobel was conscience-stricken over the destructive nature of his lifework. |
(Sálmur 40:9) En sumir kristnir menn eru mjög sakbitnir út af því að geta ekki gert meira í boðunarstarfinu. (Psalm 40:8) Some Christians, though, feel very guilty about not being able to do more in the ministry. |
Þeir höfðu ekki minnsta samviskubit út af því að bjóða Júdasi 30 silfurpeninga úr sjóði musterisins fyrir að svíkja Jesú. These corrupt men felt not a twinge of guilt when they offered Judas 30 pieces of silver from the temple treasury to betray Jesus. |
Allur þessi mannskaði, öll þessi sóun.Allt út af því að þú tókst sjálfan þig fram yfir fjölskyldu þína All this loss, this waste...... because you put yourself before your family |
Eða er hann kannski bara í uppnámi út af því að upp komst um framhjáhaldið og hann þurfti að hætta því? Or, rather, is he merely upset that his illicit relationship has been exposed and disrupted? |
Henni var strítt af öðrum nemendum sérstaklega út af því að hún var mjög mjó, gekk með gleraugu og var með spangir. She was teased by other students, who targeted her for being extremely thin and for wearing glasses and braces. |
Ættum við þá að hafa einhverja minnimáttarkennd út af því að prédika, jafnvel fyrir þeim sem eru betur menntaðir en við eða efnaðri? Therefore, should we have a complex about preaching even to better educated or wealthier persons? |
Kynlíf fyrir hjónaband veldur mörgum sektarkennd og skertri sjálfsvirðingu, því að þeim líður illa út af því að hafa brotið sína eigin staðla. Feelings of guilt and diminished self-respect are reported by many who engage in premarital sex, as they are troubled within themselves for going beyond their own standards. |
Mósebók 18:20, 21; 19:24, 25) Í Jerúsalem, stuttu eftir hvítasunnu árið 33, „fóru grískumælandi menn að kvarta út af því, að hebreskir settu ekkjur þeirra hjá við daglega úthlutun.“ (Genesis 18:20, 21; 19:24, 25) In Jerusalem, shortly after Pentecost of 33 C.E., “a murmuring arose on the part of the Greek-speaking Jews against the Hebrew-speaking Jews, because their widows were being overlooked in the daily distribution.” |
Dóttur minni líður oft illa út af því að þurfa að vera svo oft í burtu frá mér vegna umgengnisréttar föður hennar við hana. My daughter is often upset at having to be away from me so much because of her father’s visitation rights. |
17 Vera má að sumir á meðal okkar séu líka örlítið niðurdregnir út af því að þessi illi heimur hefur staðið lengur en þeir bjuggust við. 17 It may also be that some among us feel a measure of discouragement because the end of this system of things has not come as soon as we expected. |
Epafrodítus, kristinn maður frá Filippí sem var uppi á fyrstu öld, varð ‚niðurdreginn út af því að vinir hans höfðu heyrt að hann hefði orðið sjúkur.‘ Epaphroditus, a first-century Christian from Philippi, became “depressed because [his friends] heard he had fallen sick.” |
(Lúkas 5:27-30) Nokkru síðar gerðist það í Galíleu að „kurr [kom upp] meðal Gyðinga út af því, að [Jesús] sagði: ‚Ég er brauðið, sem niður steig af himni‘.“ (Luke 5:27-30) In Galilee some time later, “the Jews began to murmur at [Jesus] because he said: ‘I am the bread that came down from heaven.’” |
16 Ákvað Guð nú með sjálfum sér að eyðileggja jörðina, tunglið, sólina og stjörnurnar í einhverjum alheimshamförum, út af því að þessar tvær sköpunarverur af dufti höfðu syndgað gegn honum? 16 Did God now decide to destroy the earth, along with the moon and the sun and the stars, in a universal conflagration because these two creatures of the dust had sinned against him? |
Weasley-fjölskyldan er ein af þeim fáu hrein-blóðs fjölskyldum sem eru eftir,en þau eru talinn blóðsvikarar út af því að þau tengjast svo mörgu ekki-hrein-blóðs-fjölskyldum. The Weasley family is one of the few remaining pure-blood wizarding families, though they were considered "blood traitors" for associating with non-pure-bloods. |
Ég fer ekki með eiginkonu minni út að hjóla af því að mér finnst svo spennandi að ljúka því. I don’t go cycling with my wife because I’m excited about finishing. |
● Mér finnst ég vera svo út undan af því að allir eiga kærasta eða kærustu nema ég. ● I feel left out because everyone is dating except me. |
Monroe sagði í viðtali að henni hafði leiðst á meðan að tökum stóð enda hafði hún aðeins gert myndina út af því að forstjórar Fox sögðu að það væri eina leiðin fyrir hana að fá aðalhlutverkið í The Seven Year Itch. Monroe initially refused to make the picture just as she had for the previous offering until Fox ensured her that her next vehicle would be The Seven Year Itch. |
10 Einhverju sinni, þegar ung stúlka var í miklu uppnámi út af því að foreldrar hennar settu því skorður hverja hún mætti hafa félagsskap við, reyndi farandumsjónarmaður að hjálpa henni með eftirfarandi dæmi: „Þér finnst gaman að sauma, er það ekki? 10 Similarly, when one young person was upset because her parents restricted her associations, a traveling overseer tried to help her by using this illustration: “You like to sew, don’t you? |
Að sögn tímaritsins Jet kom til kynþáttaýfinga í skóla einum í Bandaríkjunum, þar sem nemendur eru næstum allir hvítir, „út af því að hvítar skólastúlkur klæddust pokafötum, fléttuðu hárið og löguðu sig að öðru leyti að skopparatískunni sem er að jafnaði tengd blökkumönnum.“ According to Jet magazine, racial tension at one nearly all-white school in the United States “erupted over White school girls wearing braids, baggy clothes, and other ‘hip-hop’ fashions because they are linked to Blacks.” |
Ég var mjög taugaspenntur út af þessu því að nú var fólkið, sem hafði látið okkur fá heimilisföng sín, í hættu. This caused further stress for me, since people who had given me their addresses were now put in danger. |
Það er heimskulegt að halda því fram að hinn góði ávöxtur að reka út illa anda stafi af því að Jesús þjóni Satan. It is foolish to charge that the good fruit of casting out demons is a result of Jesus’ serving Satan. |
Reynt er að slá okkur út af laginu með því að skjóta að okkur táknrænum ,slöngvusteinum‘ í mynd ýmiss konar andstöðu. Like stunning deterrents, many symbolic “slingstones” of opposition have been hurled against God’s people. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of út af því að in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.