Hvað þýðir inwoner í Hollenska?
Hver er merking orðsins inwoner í Hollenska? Greinin útskýrir alla merkingu, framburð ásamt tvítyngdum dæmum og leiðbeiningum um hvernig á að nota inwoner í Hollenska.
Orðið inwoner í Hollenska þýðir borgari, íbúi. Til að fá frekari upplýsingar, vinsamlegast skoðaðu upplýsingarnar hér að neðan.
Merking orðsins inwoner
borgarinounmasculine |
íbúinounmasculine Een inwoner zei: „Het klonk alsof de wereld verging.” „Hávaðinn var eins og heimsendir væri að koma,“ sagði íbúi nokkur. |
Sjá fleiri dæmi
Zijn de inwoners schuldig aan het beleid? Eru Bandaríkin Bandaríkjamönnum að kenna? |
De tempel stond er nog en de inwoners wijdden zich aan hun dagelijkse bezigheden zoals zij dat eigenlijk al honderden jaren hadden gedaan. Sá tími kæmi er auður Júdakonunga yrði fluttur til Babýlonar og ungir Gyðingar gerðir að hirðmönnum þar í borg. |
Ook de Zoon van God eerde deze vrouw toen hij haar een voorbeeld noemde voor de ontrouwe inwoners van Nazareth, de plaats waar hij was opgegroeid. — Lukas 4:24-26. (Matteus 10:41) Sonur Guðs hrósaði líka þessari ekkju þegar hann benti trúlausu fólki í heimabæ sínum Nasaret á gott fordæmi hennar. — Lúkas 4:24-26. |
6 Toen de inwoners van Sodom en Gomorra er blijk van gaven intens ontaarde zondaars te zijn, doordat zij misbruik maakten van de zegeningen die zij, als leden van de mensheid, van Jehovah hadden ontvangen, verordende hij dat de inwoners vernietigd moesten worden. 6 Þegar Sódómu- og Gómorrubúar sýndu sig gjörspillta stórsyndara með því að misnota þá blessun sem þeir, hluti af mannkyninu, nutu af hendi Jehóva, ákvað hann að þeim skyldi tortímt. |
13:22). Dat zal niet gebeuren als we er tevreden mee zijn als tijdelijke inwoners in deze wereld te leven. 13:22) Við getum forðast þá gildru með því að lifa nægjusömu lífi eins og gestir og útlendingar í þessu heimskerfi. |
Er heerst wereldwijde paniek terwijl landen en hun inwoners hun geliefde monumenten beschermen. Neyđarástand ríkir um allan heim ūar sem stjķrnvöld og borgarar reyna ađ verja ástkær kennileiti. |
Hij is dankbaar voor alle zegeningen die hij ervaart en kijkt uit naar de tijd dat „geen inwoner zal zeggen: ’Ik ben ziek’” (Jes. Hann er þakklátur fyrir þá miklu blessun sem hann hefur hlotið og hlakkar til þess dags þegar „enginn borgarbúi mun segja: ,Ég er veikur.‘“ – Jes. |
Waarom kunnen de gezalfden tijdelijke inwoners genoemd worden? Hvers vegna er hægt að kalla hina andasmurðu gesti og útlendinga? |
1,2 miljoen inwoners. Íbúar eru 1,2 milljónir. |
□ De wereldbevolking neemt jaarlijks met 92 miljoen mensen toe — wat er grofweg op neerkomt dat er elk jaar net zoveel mensen bijkomen als het aantal inwoners van Mexico; van dit aantal komen er 88 miljoen in ontwikkelingslanden bij. □ Árlega fjölgar íbúum jarðar um 92 milljónir — lauslega reiknað eins og að bæta íbúatölu Mexíkó við heiminn á hverju ári; af þeim bætast 88 milljónir við í þróunarlöndunum. |
5 Maar het geschiedde dat die landen waar wij doorheen getrokken waren en waarvan wij de inwoners niet bijeengezameld hadden, door de Lamanieten werden vernietigd, en hun steden en dorpen en nederzettingen werden door vuur verbrand; en aldus verstreken er driehonderdnegenenzeventig jaar. 5 Og svo bar við, að Lamanítar eyddu öll þau lönd, sem við fórum yfir og þar sem íbúarnir söfnuðust ekki í okkar hóp, og bæir þeirra, þorp og borgir voru brennd með eldi. Og þrjú hundruð sjötíu og níu ár voru liðin. |
Hoe langer ik hier werk, hoe beter ik de inwoners begrijp. Því lengur sem ég vinn hér þeim mun betur tel ég mig skilja veitendurna. |
Hij werd omschreven als altijd vrolijk en positief, maar hij was het bekendst vanwege zijn liefde voor Hawaï en haar inwoners. Honum var lýst sem glöðum og jákvæðum manni og að hann elskaði lands sitt og íbúa Hawaii. |
Deze inwoners van Jeruzalem leggen uit waarom zij niet geloven dat Jezus de Christus is: „Wij weten . . . waar deze man vandaan is; wanneer echter de Christus komt, zal niemand weten waar hij vandaan komt.” Þessir Jerúsalembúar útskýra af hverju þeir trúa ekki að Jesús sé Kristur: „Vér vitum, hvaðan þessi maður er. Þegar Kristur kemur, veit enginn, hvaðan hann er.“ |
Loyale aanbidders van God zullen de mogelijkheid krijgen om permanente inwoners van het aardse paradijs te worden. Í framhaldi af því fá trúir þjónar Guðs tækifæri til að hljóta varanlega búsetu í paradís á jörð. |
5 Jehovah vergeleek de inwoners van Jeruzalem met die van Sodom en Gomorra. 5 Jehóva líkti Jerúsalembúum við Sódómu- og Gómorrubúa. |
En onder die Koninkrijksregering zal de belofte bewaarheid worden: „Geen inwoner zal zeggen: ’Ik ben ziek.’” — Jesaja 33:24. Undir stjórn Guðsríkis mun fara svo sem Biblían heitir: „Enginn borgarbúi mun segja: ‚Ég er sjúkur.‘ “ — Jesaja 33:24. |
(Joël 1:15) Jehovah geeft de inwoners van Sion de raad: „Keert tot mij terug met heel uw hart.” (Jóel 1:15) Jehóva hvetur Síonarbúa: „Snúið yður nú til mín . . . af öllu hjarta.“ |
De inwoners van Lystra die christen werden, moeten heel blij zijn geweest met de hoop die de volgelingen van Jezus hadden. Lýstrubúar, sem tóku kristni, hljóta að hafa verið gagnteknir af hrifningu þegar þeir lærðu um vonina sem beið þeirra sem fylgdu Kristi. |
Thans zijn er echter verscheidene plaatsen op het platteland die een hoog percentage aan Aboriginal inwoners hebben en er zijn nog steeds enkele volkomen Aboriginal nederzettingen, voornamelijk in het binnenland. Nú eru hins vegar nokkrar sveitaborgir þar sem meirihluti íbúa er frumbyggjar og enn eru nokkrar byggðir þar sem frumbyggjar einir búa, einkanlega á mjög afskekktum svæðum. |
Een geopende deur van dienst is voor ons gesteld, zoals dat voor de inwoners van Filadélfia het geval was; mogen wij de kracht hebben om te overwinnen in het uur der beproeving, zoals zij deden! Okkur standa opnar dyr til þjónustu eins og var hjá Fíladelfíumönnum. Megum við hafa kraft til að sigra á reynslustundinni eins og þeir! |
2:11) Deze artikelen geven het antwoord op die vraag. Ze zullen ons helpen om een tijdelijke inwoner te blijven en verenigd te prediken als leden van een internationale broederschap. Pét. 2:11) Svarið er að finna í þessum greinum. Þær styrkja okkur einnig í þeim ásetningi að vera áfram eins og gestir og útlendingar, og vera sameinuð bræðrafélaginu um allan heim í því að boða fagnaðarerindið. |
De inwoners van Missouri die de heiligen hadden vervolgd, vreesden dat het Zionskamp wraak zou nemen. Daarom vielen zij uit preventieve overwegingen enkele heiligen in Clay County (Missouri) aan. Íbúar Missouri, sem höfðu áður ofsótt hina heilögu, óttuðust hefndaraðgerðir af hálfu Síonarfylkingarinnar og réðust því að fyrra bragði á nokkra heilaga sem bjuggu í Claysýslu, Missouri. |
De meeste inwoners van Pompeji verkozen de dreigende geluiden van de Vesuvius te negeren. Flestir íbúar Pompei völdu að hunsa reiðihljóð Vesúvíusar. |
De zonden van de inwoners van Juda maakten dat hun slachtoffers Jehovah mishaagden. Jehóva hafði ekki velþóknun á fórnum Júdamanna af því að þeir syndguðu. |
Við skulum læra Hollenska
Þannig að nú þegar þú veist meira um merkingu inwoner í Hollenska geturðu lært hvernig á að nota þau með völdum dæmum og hvernig á að lestu þau. Og mundu að læra tengd orð sem við mælum með. Vefsíðan okkar er stöðugt að uppfæra með nýjum orðum og nýjum dæmum svo þú getir flett upp merkingu annarra orða sem þú þekkir ekki í Hollenska.
Uppfærð orð Hollenska
Veistu um Hollenska
Hollenska (Nederlands) er tungumál í vestrænni grein germönsku tungumálanna, talað daglega sem móðurmál af um 23 milljónum manna í Evrópusambandinu — aðallega búsettir í Hollandi og Belgíu — og annað tungumál 5 milljóna manna. Hollenska er eitt þeirra tungumála sem er náskylt þýsku og ensku og er talið blanda af þessu tvennu.