Hvað þýðir 잡다 í Kóreska?
Hver er merking orðsins 잡다 í Kóreska? Greinin útskýrir alla merkingu, framburð ásamt tvítyngdum dæmum og leiðbeiningum um hvernig á að nota 잡다 í Kóreska.
Orðið 잡다 í Kóreska þýðir halda, taka, nema. Til að fá frekari upplýsingar, vinsamlegast skoðaðu upplýsingarnar hér að neðan.
Merking orðsins 잡다
haldaverb 그 자매는 자신이 균형을 잡는 데 파이오니아 봉사가 실제로 도움이 된다고 느꼈기 때문입니다. Vegna þess að henni fannst brautryðjandastarfið í rauninni hjálpa sér að halda jafnvægi. |
takaverb 결혼하기 전에 생활을 틀잡아 온 남녀들에게는 어떠한 이점이 있읍니까? Hvaða kostur fylgir því að taka út þroska fyrir hjónaband? |
nemaverb 사실, 최초로 열린 경도 심사국 회의에서 그 시계에 대해 흠을 잡은 사람은 해리슨 자신뿐이었습니다! Reyndar fann enginn að klukkunni á fyrsta fundinum með hnattlengdarnefndinni nema Harrison sjálfur. |
Sjá fleiri dæmi
(누가 21:37, 38; 요한 5:17) 의문의 여지없이 그들은 그분의 동기가 사람들에 대한 마음속 깊이 자리 잡은 사랑임을 느낄 수 있었을 것입니다. (Lúkas 21:37, 38; Jóhannes 5:17) Eflaust hafa þeir skynjað að það var djúpstæður kærleikur til fólks sem hvatti hann til verka. |
이미 이 왕국은 하늘에서 권세를 잡았으며, 따라서 머지않아 “이 모든 [인간] 나라를 쳐서 멸하고 영원히 설 것”입니다.—다니엘 2:44; 계시 11:15; 12:10. Þetta ríki hefur nú þegar tekið völd á himnum og mun bráðlega „knosa og að engu gjöra öll þessi ríki [manna], en sjálft mun það standa að eilífu.“ — Daníel 2:44; Opinberunarbókin 11:15; 12:10. |
사실, 최초로 열린 경도 심사국 회의에서 그 시계에 대해 흠을 잡은 사람은 해리슨 자신뿐이었습니다! Reyndar fann enginn að klukkunni á fyrsta fundinum með hnattlengdarnefndinni nema Harrison sjálfur. |
시작과 끝을 다 아시는 우리 구주 예수 그리스도께서는 자신이 가게 될 길, 즉 겟세마네와 골고다로 이어지는 그 여정을 잘 알고 계셨으며, “손에 쟁기를 잡고 뒤를 돌아보는 자는 하나님의 나라에 합당하지 아니하니라”(누가복음 9:62)라고 말씀하셨습니다. Frelsari okkar, Jesús Kristur, sem sér allt frá upphafi til endiloka, þekkti mjög vel leiðina sem hann myndi fara til Getsemane og Golgata, þegar hann lýsti yfir: „Enginn, sem leggur hönd á plóginn og horfir aftur, er hæfur í Guðs ríki“ (Lúk 9:62). |
손을 잡고 매일 걸으리. honum þjónum hógvær sérhvern dag. |
그들은 사도 요한이 예언적인 환상에서 본 네 천사가 ‘땅의 네 바람을 꽉 잡아 땅에 바람이 불지 못하게’ 하고 있다는 사실을 인식하고 있습니다. Þeir gera sér ljóst að englarnir fjórir, sem Jóhannes postuli sá í spádómlegri sýn, ,halda fjórum vindum jarðarinnar svo að vindur nái ekki að blása yfir jörðina‘. |
놀랍게도 그물 하나로 잡는 수확물로 마을 전체가 먹을 수 있습니다. Þótt ótrúlegt kunni að virðast getur veiðst nóg í eitt net til að sjá heilu þorpi fyrir fiskmeti. |
여호와께서 틀 잡으실 때 이스라엘 민족이 나타낸 반응에서 무엇을 배울 수 있습니까? Hvaða lærdóm má draga af viðbrögðum Ísraelsmanna þegar Jehóva gaf þeim tækifæri til að láta móta sig? |
10 위선적인 유대 교직자들은 예수를 잡을 기회를 노리지만, 예수께서는 그들의 함정이 있는 여러 가지 질문에 대답하시어 사람들 앞에서 그들을 당황하게 하십니다. 10 Hræsnisfullir klerkar Gyðinga leita færis á að handtaka Jesú en hann svarar mörgum spurninganna sem þeir reyna að veiða hann með og gerir þá orðlausa fyrir framan lýðinn. |
여호와께서 이제 모세에게 말씀하시기를 ‘너의 손을 내밀어서 그 꼬리를 잡아라’ 하셨다. Þá sagði Drottinn við Móse: ,Réttu út höndina og gríptu um halann á henni.‘ |
결국, 언론의 자유, 집회의 자유, 종교의 자유, 대중 앞에서 소리 높여 말하고 불법 체포나 괴롭힘을 당하지 않으며 공정한 재판을 받을 자유와 같은 공민권을 촉진하거나 방해할 수 있는 것은, 어떤 방법으로 정권을 잡았든 집권 정부입니다. Þegar öllu er á botninn hvolft er það ríkjandi stjórn, hvernig sem hún komst til valda, sem getur annaðhvort stuðlað að eða tálmað borgararéttindum eins og málfrelsi, trúfrelsi, prentfrelsi, fundafrelsi, og tryggt að þegnarnir sæti ekki ólöglegum handtökum og áreitni og hljóti réttláta málsmeðferð. |
“어림 잡아 100억 달러 값어치의 소비품들을 ··· 도난, 약탈, 들치기당하는 등 여러 방법으로 해마다 소매상에서 도둑을 맞는다. Greinarhöfundur einn segir: „Talið er að vörum að jafnvirði 10 milljarða dollara . . . sé stolið eða hnuplað úr smásöluverslunum [í Bandaríkjunum] árlega. |
한 교도관은 압수된 우리 잡지 몇 부를 살펴보더니 ‘이 잡지들을 계속 읽으면 아무도 당신들을 당해 내지 못하겠군!’ Einn af vörðunum skoðaði nokkur blöð sem voru tekin af okkur og sagði: ,Enginn getur bugað ykkur ef þið haldið áfram að lesa þau!‘ |
그에게는 특별히 잡고 싶은 물고기가 있습니다. Hann ætlar sér að veiða ákveðna fiskitegund. |
눈 덮인 산봉우리들을 배경으로 자리 잡고 있는 이 지역의 해안은 사진가들이 한번쯤 꿈꾸어 볼 만한 곳입니다! Snæviþaktir tindar prýða þennan hluta strandlengjunnar og er hann því draumur hvers ljósmyndara. |
공중에서 균형을 잡을 수 없는 비행기는 방향을 조종할 수 없는 자전거와 마찬가지로 무용지물입니다. Flugvél, sem heldur ekki jafnvægi í loftinu, er ekki ósvipuð reiðhjóli án stýris. |
손을 잡아 주고 미소를 짓고 안아 주고 칭찬해 주는 것은 사소한 일일지 모르지만 여자의 마음에 오래도록 남게 됩니다. Létt snerting, bros, faðmlag eða stöku hrós virðast ef til vill ekki vega þungt en geta samt haft varanleg áhrif á hjarta konunnar. |
여기에 있는 카메라가 종이를 어떻게 잡고 있는지 인식하여 자동차 레이싱 게임을 할 수 있습니다. Hérna er myndavélin að skilja hvernig þú heldur á pappírnum á meðan þú spilar kappakstursleik. |
여호와의 백성이 자리를 잡는다는 것은 무엇을 의미합니까? Hvernig skipar fólk Guðs sér í fylkingu? |
(마태 6:24; 디모데 첫째 6:9, 10) 사실, 바로잡아 주는 버팀목이 똑바로 서 있지 않다면, 어떻게 묘목이 곧게 자랄 수 있겠습니까? (Matteus 6: 24; 1. Tímóteusarbréf 6: 9, 10) Ef stuðningsstaurarnir eru ekki beinir, hvernig getur trjáplantan þá vaxið beint? |
그는 제사장들에게 어떻게 하면 예수를 잡을 수 있는지 알려 주려고 나가고 있습니다. Hann ætlar að segja prestunum hvernig þeir geti handsamað Jesú. |
어쩌다 멱살을 잡고 싸우던 것이 바뀌어 예사로 총성이 울리고 칼부림이 납니다. Í stað einstakra slagsmála þar sem ýtt var og hrint eru nemendur farnir að nota byssur og hnífa. |
오랫동안 학대를 받았기 때문에 자신은—심지어 여호와로부터도—사랑받지 못하는 존재라는 생각이 굳게 자리잡을 수 있다.—요한 첫째 3:19, 20. Slæm meðferð og illt atlæti um langt skeið getur sannfært mann um að engum, ekki einu sinni Jehóva, þyki vænt um mann. — 1. Jóhannesarbréf 3:19, 20. |
계획표를 작성하면서, 경험이 많은 파이오니아들과 이야기를 나누어 보고 그들이 파이오니아 봉사와 개인적·가족적 책임을 어떻게 균형 잡고 있는지 조언을 얻도록 하십시오. Spyrðu farandhirðinn hvernig brautryðjendur á farandsvæðinu skipuleggi boðunarstarf sitt í hverri viku. |
(디모데 첫째 6:8-12) 우리는 우리의 미래가 이 세상에서 자리를 잘 잡는 것에 달려 있는 것처럼 행동하지 않고, 이 세상이 지나가고 있으며 그 욕망도 그러하지만 하느님의 뜻을 행하는 사람은 영원히 머물러 있다는 여호와의 말씀을 믿을 것입니다.—요한 첫째 2:17. Tímóteusarbréf 6: 8-12) Í stað þess að láta eins og framtíð okkar sé háð því að koma ár sinni vel fyrir borð í þessum heimi, trúum við orði Guðs þegar það segir okkur að heimurinn sé að líða undir lok ásamt fýsn sinni en að sá sem geri vilja Guðs vari að eilífu. — 1. Jóhannesarbréf 2:17. |
Við skulum læra Kóreska
Þannig að nú þegar þú veist meira um merkingu 잡다 í Kóreska geturðu lært hvernig á að nota þau með völdum dæmum og hvernig á að lestu þau. Og mundu að læra tengd orð sem við mælum með. Vefsíðan okkar er stöðugt að uppfæra með nýjum orðum og nýjum dæmum svo þú getir flett upp merkingu annarra orða sem þú þekkir ekki í Kóreska.
Uppfærð orð Kóreska
Veistu um Kóreska
Kóreska er útbreiddasta tungumál Lýðveldisins Kóreu og Alþýðulýðveldisins Kóreu og er opinbert tungumál bæði norðurs og suðurs á Kóreuskaga. Flestir íbúar sem tala þetta tungumál búa í Norður-Kóreu og Suður-Kóreu. Í dag er hins vegar hluti Kóreumanna sem starfar og býr í Kína, Ástralíu, Rússlandi, Japan, Brasilíu, Kanada, Evrópu og Bandaríkjunum.